�?tgáfa með vorinu
21. febrúar, 2007

Karlakór Hreppamanna stefnir á útgáfu hljómdisks með hækkandi sól en nýverið var fyrri hluti disksins tekinn upp í Hveragerðiskirkju. Flest laganna sem búið er að hljóðrita eru eftir Sigurð Ágústsson, frá Birtingaholti, en fleiri lög verða væntanlega tekin upp í apríl.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst