�?á mun dóttir Margrétar Frímannsdóttur verðlaunarithöfundurinn Auður Jónsdóttir sem í fyrra fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina Fólkið í kjallaranum lesa upp úr nýrri bók sinni Tryggðarpantur.
Rúna Einarsdóttir mun lesa ljóð móður sinnar Rutar Gunnarsdóttur frá Stokkseyri.
Bjarni Harðarson bóksali í Sunnlenska Bókakaffinu á Selfossi verður með bókasölu á staðnum.
Einnig mun Hlín Pétursdóttir söngkona frá Keldnakoti á Stokkseyri syngja nokkur lög og pánóleikari verður Ester �?lafsdóttir.
�?ssur Skarphéðinsson þingflokksformaður Samfylkingarinnar flytur ávarp.
Boðið verður upp á veitingar og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst