Vallarstjórinn vann
14. júlí, 2012
Örlygur Helgi Grímsson tryggði sér í dag Vestmannaeyjameistaratitilinn í golfi en Örlygur endaði með tíu högga forskot á þá Hallgrím Júlíusson og Helga Anton Eiríksson en Örlygur lék hringina fjóra á 285 höggum en þeir Hallgrímur og Helgi á 295. Þeir urðu því að spila í bráðabana um silfrið en þar hafði Hallgrímur betur.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst