Ein eignaspjöll voru tilkynnt til lögreglu um helgina en um er að ræða rúðubrot í verslun Axel Ó þar sem bjórflösku var hent í rúðuna þannig að ytra birgði hennar brotnaði. Grunur leikur á hver þarna er að verki og er málið í rannsókn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst