Varðskipið Þór aðstoðaði flutningaskip við Vestmannaeyjar

Varðskipið Þór var kallað út í nótt þegar talsverð slagsíða kom á erlent flutningaskip sem statt var suður af landinu. Farmur skipsins hafði færst til í vonskuveðri þegar skipið fór fyrir Reykjanes. Áhöfnin freistaði þess að fara inn til Vestmannaeyja áður en aðstæður versnuðu. Hallinn jókst þegar leið á og áttu skipstjórnarmennirnir í erfiðleikum með að halda stefnu inn til Vestmannaeyja. Varðskipið Þór og hafnsögubáturinn Lóðsinn fylgdu skipinu heilu og höldnu inn til hafnar. Þegar þangað var komið var slagsíða skipsins orðin 10-15 gráður.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.