Vatnsrör gaf sig á Strandveginum í kvöld

Asbest vatnsrör gaf sig núna í kvöld á Strandveginum. Tiltölulega stutt er síðan asbest vatnsrör gaf sig á sömu slóðum eins og þá þarf að ræsa út sveit manna og skurðgröfu til að gera við skemmda rörið svo vatn komist aftur kerfið. Viðgerðarmenn töldu að þeir yrðu fljótir að koma rörinu í lag þegar ljósmyndari Eyjafrétta, Óskar Pétur Friðriksson var á staðnum, en þá var búið að grafa niður að skemmda rörinu og saga það í sundur.

 

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.