Á dögunum gáfu Marinó Sigursteinsson og fjölskylda ásamt Hollvinasamtökum Hraunbúða, lífsmarkamælir að verðmæti 300 þúsund krónur til Hraunbúða. Í tilkynningu þakka forsvarsmenn Hraunbúða, Marinó og fjölskyldu kærlega fyrir þennan ómetanlega stuðning.