Gamall ítalskur maður sem bjó útjaðri Rimini á Ítalíu fyrir nokkrum árum, fór til næstu kirkju til skrifta. Maðurinn sagði: „Faðir … í síðari heimsstyrjöldinni kom falleg gyðingastúlka til okkar bankaði á hurðina og bað mig að fela sig frá nasistum. Þannig að ég faldi hana uppi á háalofti.“
„Þetta var dásamlegur hlutur sem þú gerðir og engin þörf að játa það.“, svaraði presturinn.