Verða engar fæðingar á Suðurlandi?

RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt fram endurskoðað fjárlagafrumvarp fyrir árið 2009 þar sem mikill niðurskurður er boðaður í heilbrigðiskerfinu. Það er vert að skoða þau langtímaáhrif sem skerðingin getur haft á heilsu og heilbrigði landsmanna og hvort hún skili hagnaði í raun. Fljótt á litið virðist þetta eingöngu tilfærsla á fjármunum og verkefnum en ekki sparnaður. Heilbrigðisstofnun Suðurlands fer ekki varhluta af þessum sparnaði frekar en aðrar stofnanir í landinu.

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.