Vestmannaeyjar – Spennandi stöður í boði

Í síðasta blaði er sagt frá því að Audrey Padgett, sem farið hefur fyrir hvalasetri Sea Life Trust í Vestmannaeyjum frá komu mjaldranna, Litlu hvítar og Litlu gráar í júní 2019 sé á förum. Er hún ásamt Jana Sirova, sem er yfir starfsemi Sea Life Trust í Vestmannaeyjum og á Bretlandi að leita að arftaka Audrey. Þetta kemur fram í viðtali við þær í Eyjafréttum í gær.

Þar auglýsir Vestmannaeyjabæjr eftir nýjum framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs bæjarins. Upplýsingar veita  Angantýr Einarsson, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs og Geirlaug Jóhannsdóttir og Þórdís Sif Arnarsdóttir ráðgjafar hjá Hagvangi.

Með umsókn skal fylgja menntunar- og starfsferilskrá.

Sjá nánar í Eyjafréttum.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.