Í gær var fyrsti vetrardagur. Í dag var kalt í veðri en fallegt veður. Það sést vel á myndbandinu hér að neðan sem Halldór B. Halldórsson setti saman.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst