Við björgum mannslífum með því að virða reglur
4. apríl, 2020
Páley Borgþórsdóttir, aðgerðastjóri og lögreglustjóri Vestmannaeyja

Á morgun eru þrjár vikur frá því við fengum fyrsta smit COVID-19 staðfest í Vestmannaeyjum. Margt vatn hefur runnið til sjávar og síðan þá hafa 84 verið greindir með sjúkdóminn í okkar samfélagi og 4 náð bata. Á Íslandi öllu eru tilfellin orðin um 1400 talsins og tæplega 400 manns hafa náð bata.

Fólk sem hefur smitast hefur mismikil einkenni og sumir mun meiri en aðrir og eru talsvert veikir. Hugur minn er hjá þeim í dag sem og aðra daga og aðstandendum þeirra. Ég vona sannarlega að allir nái fullum bata hið allra fyrsta og komi tvíefldir út úr þessari lífsreynslu. Það er skrýtið að standa frammi fyrir ósýnilegum óvin í formi veiru sem ekkert vopn dugar á. Það hefur sýnt sig að heilbrigðiskerfið okkar er öflugt og heilbrigðisstarfsfólk til fyrirmyndar, það mæðir mikið á þeim núna og sendi ég þeim öllum baráttukveðjur. Dæmin hafa sýnt að börn sem greinst hafa með sjúkdóminn veikjast minna en fullorðnir, fá vægari einkenni og jafna sig fyrr. Engu að síður hefur fólk á miðjum aldri líka veikst illa og fleiri yngri hafa veikst alvarlega en reiknað var með í upphafi þegar talið var að líkur á alvarlegum veikindum væru mestar hjá fólki sem er komið yfir sextugt.

Það er eðlilegt að finna til ótta og kvíða vegna þessa ástands enda veit enginn nákvæmlega hvað gerist næst. Það geta allir smitast og oft er ómögulegt að vita hvaðan smitið kom. Enda er það aukaatriði. Aðalatriðið er að við förum áfram varlega, takmörkum samneyti og förum eftir þeim reglum sem okkur hafa verið settar. Það dugar ekki alltaf til en það á að fækka tilfellum og takmarka útbreiðslu sjúkdómsins. Við erum komin hátt á kúrvunni miðað við spálíkanið og þess er ekki langt að bíða að við náum toppi þar. Þá vonum við að við dveljum ekki lengi á toppnum heldur höldum sem leið liggur niður kúrvuna og fækkum greindum tilfellum.

Þetta er sameiginlegt átaksverkefni okkar allra. Höldum áfram að hlúa að hvort öðru eins og við höfum verið að gera. Gerum þetta saman, förum að öllum reglum því þannig björgum við mannslífum.

Páley Borgþórsdóttir, aðgerðastjóri og lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst