Við erum á leiðinni
5. desember, 2014
Kristófer kokkur á Álsey VE skrifar pistil á facbooksíðu skipsins. �?ar segir hann: �??Veður og veiði gekk eftir eins og best var á kosið og við lögðum af stað áleiðis heim til Eyja í morgun með tæplega 800m3 af síld. En ferðin heim hefur verið farinn í rólegheitum og við tefjumst eitthvað sökum brælu, en það fer vel á þessu og hún Álsey fer vel með okkur. �?tli við verðum ekki mættir í nótt til Eyja. …passlega til að fara selja Kiwanis jólasælgæti þessa helgi,svo upp með veskið Hólagata og Brimhólabraut við Kristleifur Guðmundsson erum alveg að koma.”
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst