Við getum gert betur
18. mars, 2022
Ragnheiður Sveinþórsdóttir

Innviðirnir
Þar sem ég sækist eftir 2-4 sæti í komandi prófkjöri í Vestannaeyjjum þá langar mig að minnast á innviðina okkar. Þegar kemur að grundvallarskipulagi kerfisins okkar eða innviðunum þá er ég í fyrsta lagi vel kunnug skólakerfinu, með þrjú börn í grunnskóla. Heilbrigðisþjónustunni, við fjölskyldan nýtum okkur hana eins og aðrir en við Siggi eigum líka langveikt barn svo mig grunar að við höfum þurft að nýta okkur þá þjónustu sem býðst oftar en margir. Af sömu ástæðu þekkjum við félagslega kerfið hér í eyjum ágætlega; og þegar ég segi fólki í sömu sporum og við erum, hvernig þjónustan er í okkar sveitarfélagi þá gapa margir. Því við erum ótrúlega heppin þegar kemur að ótrúlega mörgum þáttum í innviðunum hjá okkur.

Hins vegar þegar kemur að bráðahjálp vitum við að þegar við þurfum hana þá tekur hún tíma. Ég sjálf þakka fyrir að hafa ekki farið fyrr af stað með miðjubarnið mitt sem fæddist hér í eyjum. Þann dag voru vaktaskipti hjá svæfingalæknunum, ef hún hefði reynt að koma í heiminn nokkrum klukkustundum fyrr þá finnst mér ólíklegt að hún væri 10 ára í dag. Sjúkravél staðsett á norðurlandi hefði mjög ólíklega náð að ferja okkur í bæinn í tíma. Mikilvægi sjúkraþyrlu eru ótvíræð, konur eru að fæða börn hérna í eyjum, fólk slasast, veikist, skip eru á sjó allt í kringum okkur. Af hverju höfum við ekki heyrt meira um áform um staðsetningu sjúkraþyrlu á suðurlandi?

Afhverju er þetta í alvöru ekki eitt af baráttumálum bæjarins sem fer hátt? Ég geri mér fulla grein fyrir að fá sjúkraþyrlu til okkar er eins og að snúa olíuskipi í Suez-skurðinum, reyndar litlu olíuskipi, en það krefst samt sem áður þrautseigju, undirbúnings og reynslu. Hér ættu kjörnir fulltrúar að láta í sér heyra og beita sér fyrir okkur sem búum við önnur skilyrði.  Ég hef þrautseigju og reynslu af stjórnsýslunni. Ég vann lengi hjá opinberu hlutafélagi og geri mér ótvíræða grein fyrir því hvernig fjármunum er ráðstafað. Ég hef líka með þrautseigju komið tveimur reglugerðarbreytingum, fyrir börn með skarð í gómi, í gegn ásamt viðauka til að stemma stigu við óbilgirni í kerfinu. Við verðum að halda áfram og hafa hátt.

Ég vil að samfélagið okkar sé alltaf besta útgáfan af sjálfu sér – fyrir okkur öll.

Vestmannaeyjar – verðum best.
Ragnheiður Sveinþórsdóttir

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst