„Við rannsókn bárust böndin að erlendum ríkisborgara” 23. september sögðu fjölmiðlar sagt frá því að kona í Vestmannaeyjum hafi kært nauðgun til lögreglunar. Frásögnin hefur verið með sama sniði í þeim flestum, sem dæmi segir á Mbl.is: „Við rannsókn málsins bárust böndin að erlendum ríkisborgara og var hann handtekinn að kvöldi sama dags af lögreglunni á Selfossi, að beiðni lögreglunnar í Vestmannaeyjum, en maðurinn hafði farið frá Vestmannaeyjum með Herjólfi síðdegis í gær.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst