Sl. viku hafa E og H listi fundað um áframhaldandi meirihlutasamstarf. Þær viðræður hafa gengið vel og í samtali við mbl.is segir Njáll Ragnarsson oddviti E-listans að það sé áframhaldandi áhersla á skóla- og fjölskyldumál, byggja upp innviði fyrir alla íbúa, sérstaklega barnafólk og innviði í skólunum sem er aðaláherslan og var aðaláherslan síðustu fjögur árin.
Munu framboðin gefa út tilkynningu í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst