Ragnheiður Elín Árnadóttir, nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sagði við eldhúsdagsumræður á Alþingi í kvöld að Indriði H. Þorláksson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneyti, hefði lagt fram minnisblað á fundi efnahags- og skattanefndar þar sem hann fór fram á að fjárfestingasamningurinn vegna álvers í Helguvík yrði endurskoðaður til að leggja hærri skatta á verkefnið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst