Vilja ekki vakna við fyrsta hanagal

Þau eru mörg málin sem lenda á borði lögreglunnar í Vestmannaeyjum í viku hverri og stundum koma inn á borð mál sem eru óvenjuleg. Í síðustu viku var t.d. kvartað undan hana sem galaði í morgunsárið alla morgna þannig að ekki hefur verið svefnfriður í hverfinu. Eigandinn segir hanann gala til að reka hænurnar úr hænsnakofanum en þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbókarfærslu lögreglunnar og má lesa hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.