Stofnfundur Heimssýnar í Vestmannaeyjum var haldinn í Golfskálanum í gær, sunnudaginn 18. október. Björn Bjarnason flutti framsögu en fundur samþykkti ályktun þar sem skorað er á ríkisstjórn Íslands að draga umsókn um aðildarviðræður við Evrópusambandið til baka. Hægt er að lesa ályktunina í heild sinni hér að neðan.