Lögregla Vestmannaeyja fékk tilkynningu um vinnuslys í Vinnslustöðinni í síðustu viku. Þar hafði maður orðið fyrir lyftara. Vinstri fótur mannsins lenti undir einu af hjólum lyftarans með þeim afleiðingum að fjórar tær á vinstri fæti mörðust. Þetta kemur fram í dagbókarfærslu lögreglunnar sem má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst