Nú er mikið líf í pólitík sveitarfélaga á Íslandi. Framundan eru sveitastjórnarkosningar um allt land, þann 29.maí næstkomandi. Mikið fjör og hasar fylgir kosningum líkt og þessum og er síðasta vikan oft sérstaklega fjörug og annasöm hjá frambjóðendum og almennum flokksmönnum framboðanna.