12.124 blaðsíður í lestrarátaki Lubba
barn_ad_lesa
Barn við bókalestur. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

Þann 1. nóvember ár hvert stendur leikskólinn Kirkjugerði fyrir lestrarátaki Lubba. Átakinu – sem lauk á Degi íslenskar tungu þann 16. nóvember – felst í því að foreldrar lesa heima fyrir börn sín og skila svo inn Lubbabeinum fyrir hverja bók sem lesin var.

Fram kemur í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar að í ár hafi nemendur og foreldrar í skólanum lesið 673 bækur sem gerðu samtals 12.124 blaðsíður. Degi íslenskar tungu var svo fagnað í salnum á mánudaginn þar sem Kristín Edda deildastjóri á Stafsnesvík lék þjóðsöguna um Gilitrutt í formi skuggaleikhúss fyrir nemendur og kennara.

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.