Þjóðhátíðarnefnd hefur ákveðið að banna alla tjöldun í Herjólfsdal í kvöld vegna veðurs, síðasta klukkutímann hefur bætt í vind og er gert ráð fyrir því að veðrið gangi niður um hádegi á morgun föstudag.
Íþróttamiðstöðin verður opið í nótt til að taka á móti þeim sem vilja gista þar á meðan veðrið gengur yfir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst