ÍBV-Íþróttafélag á nú nafnið Húkkaraball

ÍBV-Íþróttafélag sótti fyrir skemmstu um einkaleyfi á þremur nöfnum/orðum er tengjast Þjóðhátíðinni. Í fyrsta lagi ,,Þjóðhátíð”, í öðru lagi ,,Brekkusöngur” og í þriðja lagi ,,Húkkaraball”. Fyrstu tveimur nöfnunum var hafnað en ,,Húkkaraball” var samþykkt. Þetta er að gert í gamni sem og alvöru, enda eru þessi þrjú nöfn stór hluti af Þjóðhátíð Vestmannaeyja sem ÍBV heldur ár hvert. Því er mikilvægt að reyna eins og hægt er að halda í þær hefðir sem skapast hafa hér, og að aðrir geti ekki notað þessi nöfn eða orð, í markaðsfræðilegum tilgangi.

Megi húkkið lukkast vel á Húkkaraballinu á Þjóðhátíð árið 2008.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.