Á mánudaginn úthlutaði Baugur Group 38.4 milljónur úr Styrktarsjóði Baugs Group. Styrktarsjóður Baugs Groups HF er ætlað það hlutverk að styðja margvísleg líknar- og velferðarmál auk menningar- og listalíf. Í þetta sinn voru það 45 aðilar sem fengu úthlutað úr sjóðnum.
24seven ehf fékk úthlutað 250.000 kr til uppbyggingar á menningar- og ferðamálavef um Vestmannaeyjar á slóðinni http://www.visitwestmanislands.com/.
Á vefnum er að finna upplýsingar um sögu Vestmannaeyja, gistimöguleika, afþreyingu og aðra áhugaverða hluti,síðan er á ensku og íslensku.
24seven er einnig eigandi http://www.eyjar.net/
Segðu þína skoðun á fréttinni á www.eyjar.net/spjall
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst