Einn stærstu söluvefur á internetinu í dag er www.amazon.com sem byrjaði sem “bókabúð” á netinu en hefur þróast í gríðarstóran söluvef á bókum, dvd myndum. tónlist , verkfærum og tölvuleikjum.
Ef að slegið er Vestmannaeyjar í leitarstreng kemur eftirfarandi m.a. eftirfarandi í ljós:
Kaffibolli merkur I Love Vestmannaeyjar
Stuttermabolur sem einnig er merkur I Love Vestmannaeyjar
Ljósmynd frá gosinu 1973 sem að ljósmyndari að nafni Emory Kristof tók
Bók sem heitir “500 staðir sem þú verður að heimsækja með barnið þitt áður en það verður fullorðið”. En þar er fjallað um lundapysju veiðar í Vestmannaeyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst