Danska handknattleiksliðið Frederikshavn Foxs, sem Guðbjörg Guðmannsdóttir leikur með, vann Esbjerg á útiveli 25-24 í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld.
Guðbjörg skoraði 3 mörk í leiknum og spilaði reyndar bara í seinni hálfleik en skoraði öll mörkin á mikilvægum stundum í leiknum.
Frederikshavn Fox hefur verið að finna sig í deildinni enda nýkominn í úrvalsdeildinna og var þetta þeirra fyrsti sigur, en liðið er í 9. sæti með 2 stig eftir 4 leiki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst