Íslandsmótið hefst um helgina hjá 8.flokk

Um helgina hefst íslandsmótið hjá yngri flokkunum. Vilja leikmenn 8.flokks koma skilaboðum áleiðis til allra stuðningsmanna, foreldra, ættingja og vina en þau eru skýr. Vilja þau biðja alla um að láta sjá sig uppí íþróttahúsi um helgina og styðja vel við sitt lið þegar 8.flokkur spilar við fjögur mjög sterk lið í b styrkleikariðli. 

Leikjaniðurröðun er eftirfarandi:

Laugardagur 29.september

10:00    Fjölnir – Hamar

11:00    ÍBV – Breiðablik

12:00    Grindavík – Hamar

13:00    Fjölnir – Breiðablik

14:00    ÍBV – Grindavík

Sunnudagur 30.september 

09:30    Breiðablik – Hamar

10:30    Fjölnir – Grindavík

11:30    ÍBV – Hamar 

12:30   Grindavík – Breiðablik

13:30    ÍBV – Fjölnir 

Áfram ÍBV.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.