Nýtt knattspyrnuráð
22. nóvember, 2007

Nýtt knattspyrnuráð hefur tekið til starfa.  Ráðið skipa:  Bjarki Guðnason,
Sigurður Smári Benónýsson, Magnús Steindórsson, Huginn Helgason, Sigurjón
Birgisson, Jóhann Guðmundsson, Sigursveinn Þórðarson, Sigurður Ingi Ingason.Hér eru hörku drengir á ferð sem eru strax farnir að taka til hendinni og
búast má við fréttum á næstunni í leikmanna- og öðrum málum.

Fráfarandi knattspyrnuráði eru þökkuð góð störf fyrir deildina og ÍBV.  Þeir
Viðar Elíasson, Gísli Hjartarson, Jóhann Georgsson, Sveinn Sveinsson, Ágúst
Einarsson og Ástþór Jónsson. Þeir skila rekstri deildarinnar í góðu standi og hafa
boðist til að aðstoða nýju stjórnina eins og þurfa þykir.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst