Félagsmiðstöð í Vosbúð opnuð í gær

Það var í mars á þessu ári að Menningar- og tómstundaráð Vestmannaeyja ákvað að setja á stofn Menningarmiðstöð fyrir ungmenni í Vestmannaeyjum á aldrinum 16 – 25 ára. Lítil aðstaða hefur verið til staðar fyrir þennan aldur í Vestmannaeyjum höfðu ungmennin sett nokkra pressu á bæjaryfirvöld að setja á fót aðstöðu fyrir þau. Vestmannaeyjabær tók á leigu húsnæði Miðstöðvarinnar, Vosbúð við Strandveg 65 og hafa framkvæmdir staðir yfir í nokkurn tíma.

Stjórn nemendafélags Vestmannaeyja hefur komið myndarlega að öllum undirbúninga í Vosbúð en húsnæðið hefur verið málað og sett upp biljard borð, heimabíókerfi og fleirra .
Húsnæðið opnaði formlega í gær og tók Diddi Vídó nokkrar myndir og sendi á okkur við það tækifæri.

Myndirnar má sjá hér

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.