Suðurey in the middle of nowhere

Á vefsíðu Helga nokkurs Ólafssonar http://helgi.vinirketils.com er að finna tengil á vefsíðu sem að birtir myndir af húsum sem vefsíðan flokkar undir hús sem eru stödd “In the middle of nowere”.

Þessi skilgreining á kofa þeirra Suðureyinga gleður Helga mikið enda Helgi einn af svokölluðum Bröndurum. Helgi segir m.a. á vefsíðu sinni þetta um Suðureyinga:
“Vil vekja sérstaka athygli á sjöundu myndinni, þar má sjá loftmynd af Suðurey. En Suðurey er náttúrlega The middle of nowhere, enda fer þangað enginn nema vera nauðbeygður. Utan þeirra fáu ólánsmanna sem fæddust inní þann undarlega sértrúarflokk sem veiðifélag eynnar er. Það hefur heldur enginn gestur utan þessa ólánsama sértrúarhóps komið í kofann í Suðurey síðan á dögum Eldeyjar-Hjalta.”

 

 

Slóðin á vefsíðuna má finna hér

Nýjustu fréttir

Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.