Er hnefaleikamaðurinn Sæþór �?lafur Pétursson
�?au voru auk þess valin íþróttamenn sinna félaga. Er þetta í fyrsta skipti sem hnefaleikamaður er kjörinn Íþróttamaður Vestmannaeyja. �?ll félög innan ÍBV-héraðssambands tilnefndu íþróttamann ársins og þau eru:KFS – Kristján Georgsson.Umf. �?ðinn – Björn Virgill HartmannssonGolfklúbbur Vm – �?rlygur Helgi GrímssonSundfélagið – Aron HelgasonÍþróttafélagið �?gir – Dagmar �?sk HéðinsdóttirHnefaleikafélagið – Sæþór �?lafur Pétursson.Körfuboltinn – […]
Eyjamenn unnu Sindra fyrir austan
Eyjamenn voru yfir nánast allan tímann en staðan í hálfleik var 30:38 fyrir ÍBV. Björn Einarsson, þjálfari ÍBV sagði í stuttu samtali við Fréttir að Eyjamenn hefðu spilað vel í kvöld og í raun mun betur en hann hefði átt von á enda leikmenn lítið búnir að æfa. Liðin mætast svo að nýju á morgun, […]
�?tlandagátt Tölvunar færð yfir á Farice
Fyrirmæli hafa verið gefin til allra Cantat sæsímastöðva að slökkva á aflfæðingu strengsins klukkan 14:00 á laugardag 13. janúar. Frá og með þeim tíma og þar til viðgerð og prófunum á strengnum er lokið verða öll sambönd á strengnum sambandslaus. Áætlaður rof tími er um 10 dagar, miðað er við 22. janúar. Gert er ráð […]
Tillaga Helga Gíslasonar að listaverki samþykkt
�?etta voru listamennirnir Brynhildur �?orgeirsdóttir frá Hrafnkelsstöðum og Helgi Gíslason sem m.a. á hér sumarhús og er mikið hér í hreppnum. Nefndinni var mikill vandi á höndum þar sem báðar tillögurnar voru spennandi. Hins vegar var nefndin sammála um það að velja tillögu Helga. Gert er ráð fyrir að listaverk þetta verði sett upp í […]
Afar mikilvægur leikur á morgun
FH-ingar höfðu betur í fyrri viðureign liðanna í enda október en lokatölur urðu 29:26 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 17:12.Sigurður Bragason, fyrirliði ÍBV vildi hvetja stuðningsmenn liðsins til að styðja við bakið á Eyjaliðinu sínu nú sem aldrei fyrr. “Ef við vinnum þennan leik komust við aftur upp í annað sætið og þá […]
Tólf taka þátt í Ungfrú Suðurland
�?etta eru stúlkurnar sem taka þátt í keppninni um Ungfrú Suðruland:Lovísa Ýr Guðmundsdóttir, 19 ára, Margrét Elísa Gunnarsdóttir, 20 ára, Rebekka Pálsdóttir, 21 ára, Halla Margrét Viðarsdóttir, 21 ára, �?órey Richardt �?lfarsdóttir, 20 ára, Ester Bergmann, 20 ára, Stefanía �?orsteinsdóttir, 18.ára, Linda Baldursdóttir, 21 ára, Sandra Steinþórsdóttir, 21 ára, Erla Gunnarsdóttir, 22 ára, Harpa Rún […]
Halastjarna í ljósaksiptunum
�?egar McNaught fer næst sólinni er hún helmingi nær henni en Merkúr sem er sú pláneta sólkerfisins sem næst er sólu. (meira…)
HSK sigursælasta keppnisliðið frá upphafi
HSK hefur unnið flesta titla í átta af níu flokkum sem keppt hefur verið í. �?að er aðeins í karlaflokki sem HSK sveitin er ekki sigursælust, en þar hefur HS�? vinninginn, en HSK hefur unnið fjórum sinnum. Alls hefur HSK unnið 77 íslandsmeistaratitla í Sveitaglímu samanlagt í öllum flokkum. HS�? er í öðru sæti með […]
Strákar í miklum meirihluta
Alls fæddust 162 börn á árinu 2006 eða einu færra en árið 2005. �?ar af voru 95 drengir og 67 stúlkur. �?�?tli framboð og eftirspurn gildi ekki í þessu eins og svo mörgu,�? segir Bóthildur Steinþórsdóttir, ljósmóðir á Selfossi. �?það hefur greinilega verið skortur á strákum síðastliðin ár og þess vegna hefur fólk ákveðið að […]
Stefanía og Erla taka þátt í ungfrú suðurland
�?fingar hefjast um miðjan janúar en umsjón með keppninni hefur Anna Svala Árnadóttir, sem er fædd og uppalin í Eyjum. (meira…)