Ekkert til fyrirstöðu að hefja framkvæmdir
Frummælendur voru Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri og Gísli Viggósson, forstöðumaður hjá Siglingastofnun. Heildarkostnaður er áætlaður rétt tæpir fimm milljarðar og gert ráð fyrir þeim í nýrri samgönguáætlun sem nú er til afgreiðslu á Alþingi. Verði hún samþykkt er ekkert því til fyrirstöðu að siglingar hefjist 2010 að því er kom fram hjá Gísla. Sveinn sagði uppgræðslu […]
�?kumaður undir áhrifum fíkniefna
Selfosslögregla stöðvaði í dag ökumann á Selfossi, grunaðann um akstur undir áhrifum fíkniefna. Með honum í bifreiðinni voru nokkrir farþegar, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Málið er í rannsókn. (meira…)
Stærsta handboltamót sem haldið hefur verið á Selfossi
Á Selfoss munu streyma strákar á aldrinum 10-11 ára. Alls eru 55 lið skráð til leiks og búast má við milli 550-600 keppendum og öðru eins af foreldrum og liðstjórum. Leikið verður í báðum íþróttahúsunum á Selfossi þ.e. Vallaskóla og Iðu. Byrjað verður á föstudeginum kl. 16:00 og ekki linnt látum fyrr en að loknum […]
Saka meirihlutann um lögbrot
Bæjarfulltrúarnir Ásgeir Ingvi Jónsson og Páll Stefánsson sendu félagsmálaráðuneytinu stjórnsýslukæru í síðsutu viku þar sem farið er fram á að ráðuneytið úrskurði samninginn ólöglegan. Jafnframt er þess krafist að málið verði tekið fyrir að nýju þegar álit sérfróðs aðila liggur fyrir svo og áhrif fjárfestingarinnar á þriggja ára áætlun sveitarfélagsins. Birna Borg Sigurgeirsdóttir, forseti bæjarstjórnar […]
Áhugahópur um rekstur tjaldsvæðis
�?að tekur að sjálfsögðu nokkurn tíma að koma upp nýju tjaldsvæði því þurrka þarf upp svæðið og koma upp ýmiskonar aðstöðu sem þarf til að koma upp nýju fullkomnu tjaldsvæði. Áhugahópurinn samanstendur af heimamönnum sem hafa víðtæka reynslu og þekkingu sem nýtist vel við uppbyggingu nýs tjaldsvæðis. En eins og menn muna var auglýst eftir […]
Skólaþing á Hellu 3. mars
Samhliða verður haldið skólaþing Ásahrepps. Umræðum verður haldið aðskildum fyrir hvort sveitarfélag fyrir sig en niðurstöður kynntar á sama stað.Umgjörð fundarins er með kaffihúsasniði og fara umræður fram í litlum hópum, sem eru stokkaðir upp reglulega meðan á þinginu stendur. Spurt verður: Hver væru farsælustu skrefin sem við gætum stigið núna til að eiga áfram […]
Maraþonskák hófst í hádeginu og á að standa í sólarhring
Takmarkið er að tefla í einn sólarhring og má gera ráð fyrir að teflt verði á fimm, sex og jafnvel sjö borðum þegar mest verður í dag en eitthvað færri verða að í nótt. En takmarkið er að keðjan slitni ekki fram að hádegi á morgun. Foreldrar og áhugasamir hafa látið sjá sig og teflt […]
Dagur Tónlistarskólans á morgun
Foreldrafélagið og kennarar vonast eftir góðri mætingu allra velunnara skólans og sveitarinnar. Verð fyrir fullorðna er kr. 1000 á mann og kr. 500 fyrir börn. Tónleikar til móts við hækkandi sólNæstkomandi laugardag munu nemendur í söngnámi við Tónlistarskólann verða með tónleika, Til móts við hækkandi sól í Safnaðarheimilinu klukkan 17.00.Annika Tonuri, söng- og píanókennari við […]
Kynna niðurstöður rannsókna á ferjuhöfn í Bakkafjöru
Á opna fundinum munu Gísli Viggósson forstöðumaður hjá Siglingastofnun gera grein fyrir niðurstöðum rannsókna á ferjuhöfn við Bakkafjöru og Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri gera grein fyrir áætlun Landgræðslunnar um framkvæmdir til að koma í veg fyrir sandfok á samgönguleið að fyrirhugaðri Bakkafjöruhöfn og hvernig örugg umferð verður tryggð. Að erindum loknum gefst fundarmönnum kostur á að […]
Aldrei verið fleiri frystigámar í gangi en nú
�?annig hefur hafnarsvæðið nánast verið undirlagt frystigámum undanfarna daga en í gær voru 199 frystigámar í gangi með tilheyrandi rafmagnsnotkun og hafa þeir aldrei verið fleiri í gangi í einu. Í hverjum gámi eru um 24 tonn af loðnuafurðum og því biðu á bryggjunni 4776 tonn af loðnu.Steingrímur Svavarsson, rafvirki hjá Geisla hefur haft yfirumsjón […]