Töpuðu fyrir HK í kvöld

Liðin höfðu sætaskipti eftir leikinn, ÍBV fór niður í sjöunda sæti með 14 stig en HK upp í það sjötta með 15 stig.1. Stjarnan 16 14 0 2 498:315 282. Valur 17 12 2 3 459:390 263. Grótta 17 11 2 4 434:388 244. Haukar 17 10 1 6 475:420 215. Fram 17 7 3 […]

Stefán Geirsson bikarmeistari

Mótið var haldið í íþróttahúsi Melaskóla í Reykjavík 20. febrúar sl. og hafði Stefán betur í harðri keppni við Jón Birgi Valsson úr KR og formann Glímusambandsins. (meira…)

Herdís Rútsdóttir sigraði SAMF�?S

�?ær Aníta �?orgerður Tryggvadóttir, Helga Rún Garðarsdóttir og Stella Rúnarsdóttir sáu um undirspil. Einnig tóku þátt í atriðinu þeir Andri Már �?skarsson, Eysteinn Eiríksson, Ármann Elvarsson og Jón Erlingur Stefánsson. Að sögn Herdísar vannst sigurinn ekki bara á söngnum heldur vel útfærðu atriði þar sem allt gekk upp; söngur, undirleikur og framsetning. (meira…)

Hugmyndakeppni Sunnan3 lokið

Ungt fólk á Sunnan3 svæðinu (Árborg, Hveragerði og �?lfusi) átti þar kost að taka þátt í samkeppninni. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og nú við lok samkeppninar hafa borist 41 umsókn. Vill verkefnisstjórn Sunnan3 verkefnisins þakka þessa frábæru þátttöku ungs fólks á Suðurlandi. Strax í kjölfarið mun dómnefnd taka til starfa og lýkur […]

Verði lokið fyrir árið 2014

Um er að ræða vegalagningu norðan við Selfoss og tengingu við Suðurlandsveg í Hraungerðishreppi. Alþingi lýkur störfum sínum eftir fáa daga, en eitt af þeim málum sem ljúka þarf áður er afgreiðsla samgönguáætlunar og því mun skýrast á næstu dögum hvort málafylgja þingmanna Suðurkjördæmis skilar árangri í þessu máli. (meira…)

Rösum ekki um ráð fram

�?Mikil er trú þín�? stendur einhverstaðar. Ef Bakkafjara fer í gang er hægt að afskrifa jarðgöng næstu áratugina, því miður. �?eir sem taka ákvörðun um Bakkafjöruhöfn munu ekki ljá máls á jarðgöngum þó svo að það komi fljótlega í ljós að höfnin þar fyllist stanslaust af sandi og að sigling þangað sé illfær nema í […]

Sér jarðgöng inni í blámóðunni

�?egar �?mar Garðarsson ræddi við ráðherrann á föstudaginn komst hann að því að Sturla þekkir vel til í Eyjum, starfaði m.a. fyrir Viðlagasjóð í gosinu og hann hefur skarpa sýn á þarfir Vestmannaeyja í samgöngum. Nú liggur samgönguáætlun fyrir Alþingi þar sem gert er ráð fyrir fimm milljörðum til hafnar í Bakkafjöru og ferju. Sjálfur […]

Stuð með Sólon

Sólon treður aftur upp á Pakkhúsinu í kvöld, laugardag. (meira…)

Oxford á Prófastinum um helgina

“�?að er alltaf gaman að spila í Vestmannaeyjum og við getum ekki beðið eftir að koma til Eyja, Eyjamenn kunna svo sannarlega að skemmta sér,” segir Magnús Kjartan, söngvari og gítarleikar Oxford. “Við erum að fara af stað á fullt aftur eftir smá pásu í janúar og febrúar, en við eyddum þeim mánuðum í að […]

Töpuðu á heimavelli í undanúrslitum gegn HK2

Gestirnir byrjuðu betur, komust tveimur mörkum yfir en þegar leið á hálfleikinn náðu Eyjastúlkur að jafna og í hálfleik var staðan 9:9. Í síðari hálfleik náðu gestirnir svo fjögurra marka forystu en aftur náðu Eyjastúlkur að jafna og þegar um fimm mínútur voru eftir, var ÍBV einu marki yfir og með boltann í sókn. En […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.