Arnór Eyvar valinn í U-19 ára landsliðið

Hinn bráðefnilegi Arnór Eyvar Ólafsson, sem fékk um s.l. helgi Fréttabikarinn, sem efnilegasti ungi knattspyrnustrákurinn hefir verið valinn í 22. manna hóp 19 ára landsliðs Íslands. Valið þarf ekki að koma neinum á óvart, enda Arnór Eyvar búinn að standa sig frábærlega með ÍBV liðinu í sumar. Þar að auki er piltur frábær félagi, enginn […]

Arnór Eyvar í 22. manna hóp

Hinn bráðefnilegi Arnór Eyvar Ólafsson, sem fékk um s.l. helgi Fréttabikarinn, sem efnilegasti ungi knattspyrnustrákurinn hefir verið valinn í 22. manna hóp 19 ára landsliðs Íslands. Valið þarf ekki að koma neinum á óvart, enda Arnór Eyvar búinn að standa sig frábærlega með ÍBV liðinu í sumar. Þar að auki er piltur frábær félagi, enginn […]

Leik ÍBV frestað

Karlalið ÍBV átti að leika í dag gegn Aftureldingu í N1 deild karla í handbolta en ekki reyndist fært til Reykjavíkur og hefur leiknum verið frestað. Leikurinn hefur verið settur á, á sama tíma á morgun, föstudag eða klukkan 19.00. ÍBV og Afturelding komu bæði upp úr 1. deild síðasta vor en Afturelding er með […]

Vill bjóða uppá fjarnám í Iðjuþjálfun

Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri er um þessar mundir að kanna möguleikana á að hefja fjarnám í iðjuþjálfunarfræðum haustið 2008. Þessi hugmynd er í samræmi við þá stefnu háskólans að auðvelda aðgengi allra landsmanna að háskólanámi um leið og komið er til móts við sívaxandi eftirspurn eftir iðjuþjálfum. (meira…)

Af útlendingum á Lundaballi

Eins og þeir sem mæta mér á förnum vegi í dag get séð, fór ég út að skemmta mér um helgina. Á laugardaginn síðasta var hið einstaka Lundaball haldið í Höllinni í Eyjum. Að venju var þetta hin mesta skemmtun, Ellireyingarnir stóðu sig merkilega vel í skemmtiatriðunum miðað við mannskapinn sem skipar þennan auma hóp. […]

Hvað fá Vestmannaeyjar úr fjárlagafrumvarpi ársins 2008

Í dag leggur Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og 1.þingmaður Suðurkjördæmis fram fjárlagafrumvarp fyrir árið 2008. Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir 30.8 milljarða tekjuafgangi og er það mun betri afkoma en gert var ráð fyrir í langtímaáætlun sem lögð var fram síðasta haust. Talsverður afgangur verður á ríkissjóði á næsta ári þrátt fyrir að áformað sé að […]

Myndir af Lundaballinu komnar á netið

Lundaballið var haldið með pompi og pragt síðasta laugardag en Elliðaeyingar sáu um ballið að þessu sinni. Að þeirra mati var ballið það glæsilegasta á þessari öld en aðrir tala um upphitunarball fyrir komandi lundaböll. Hvort lundaballið í ár hafi verið það glæsilegasta það sem af er 21. öldinni skal ósagt látið en glæsilegt var […]

Fimm af stofnendum Helgafells enn starfandi

Félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli minnast þess um þessar mundir, að liðin eru fjörtíu ár frá stofnun hans, 28. september árið 1967. Garðar Sveinsson, sem þá var framkvæmdastjóri Vélsmiðj­unnar Völundar, var aðaldriffjöðrin að stofnun klúbbsins. Og margir þeirra sem gerðust stofnfélagar klúbbsins voru einmitt starfsmenn í Völundi. Stofnfundurinn var haldinn í Ísfélaginu og stofnfélagar voru 28 […]

Stokkum upp fiskveiðistjórnun

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa nú verið kynntar. Það er ótrúlegt hvað einstaka ráðherrar eru ánægðir með þennan gjörning, telja þessar aðgerðir mestu og bestu verk allra tíma í Íslandssögunni, en fólkið sem þarf á aðstoð að halda má éta það sem úti frýs.     Viðhald á opinberum byggingum upp á einn milljarð, bætt fjarskipti, fjármagn í […]

Elva Ósk fær styrk úr minningarsjóði

Elva Ósk Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristbjörg Kjeld hlutu styrk úr minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur, sem veittur var á mánudagskvöld. Það var stjórn sjóðsins sem veitti styrkinn í Iðnó í gær, en hana skipa þau Kjartan Borg, Hjörtur Torfason, Þorsteinn Gunnarsson, Jón Viðar Jónsson og Sunna Borg. Frú Stefanía er talin einn helsti frumkvöðull […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.