Hvað gerir Elliði?

Hvíslað er um það að þrýst sé á Elliða Vignisson bæjarstjóra, innan Sjálfstæðisflokksins að gera atlögu að efsta sætinu í  prófkjöri flokksins fyrir næstu þingkosningar .

Þrátt fyrir að langt sé í næstu kosningar eru menn strax farnir að leiða að þessu líkum, sér í lagi eftir mikinn kosningasigur flokksins í Eyjum í síðustu sveitarstjórnarkosningum.

Þá þykir núverandi oddviti ekki hafa staðið fyrir sínu í ráðherrastóli það sem af er kjörtímabili.

Af þeim sem nefndir hafa verið til sögunnar, þykir Elliði vænlegastur til árangurs. Hinir sem nefndir hafa verið í þessu samhengi eru þeir Eyþór Arnalds og Árni Sigfússon.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.