Hafðu stjórn á hugsunum þínum! Sama hvað?
20. ágúst, 2014

Það að hafa stjórn á hugsunum sínum er ofast líffræðilegs eðlis og huglægs eðlis. Þrátt fyrir að heilbrigt líferni og heilbrigð hugsun geti fært okkur gott og verðugt líf þá geta skapast líffræðilegar ástæður fyrir því að við missum stjórn á huga okkar. Þetta geta verið slakur skjaldkirtill, mikil þreyta eða mikið langvarandi álag, hormónajafnvægi og ýmislegt fleira.

Sjálf hef ég bæði dottið í þann forarpitt að hafa þá skoðun að hugsun okkar, matarræði og framkvæmd hafi ALLT um það að segja hvernig okkur líður og líka það að með hugsununni einni saman getum við haft FULLKOMNA stjórn á því hverng okkur líður. Stundum er þetta ekki svo einfalt! Ég hef t.d. hitt marga sem þjást af B-12 skorti og eru með öll einkenni þunglyndis en um leið og þeir fá B-12 sprautu þá verða þeir allt aðrir, ég hef líka hitt fólk með slakann skjaldkirtil sem kallar fram þunglyndi og kvíða, en þá er líkaminn jafnvel ófær um að veita þá vellíðan og gleði sem hann á að vera fær um en ástæðurnar eru líffræðilegar. Sjálf hef ég verið í mikilli vinnu seinustu ár að finna út hvernig ég vinn með að jafna út hormóna því eins og í mínu tilfelli þegar konur eru með of hátt magn af kvennhormóninu estrógen þá er líkaminn ófær um að nota gleðihormónið okkar serotónín.  Þetta vita ekki margir – en oft er þetta ástæðan fyrir því þegar konan á erfiða daga áður en blæðingar hefjast og getur einnig gerst eftir fæðingu.

Í þessum dæmum sem ég hef nefnt hér á undan er líkaminn  í raun og veru ófær um það að finna fyrir gleði og ánægju og eru ástæðurnar líffræðilegs eðlis. Fólk í þessum aðstæðum er oft á tíðum ómeðvitað allavegana til að byrja með um að ástæðurnar séu líffræðilegs eðlis og upplifir þá mikið niðurrif, og mikla vanlíðan. Upplifir jafnvel aumingjaskap í  eigin garð og jafnvel reiði út í sjálft sig fyrir að finna ekki fyrir ánægju eða gleði. En það er í raun og veru ekki í standi til að mæta sjálfum sér. Við meigum ekki vanvirða þau verkefni sem líkaminn færir okkur, því  það er alltaf okkar hlutverk að taka ábyrgð á eigin lífi hvort sem að verkefnin eru  andlegs- eða líkamlegs eðlis og við meigum aldrei hunsa þau skilaboð sem líkaminn sendir okkur (við fáum nefninlega mjög oft skilaboð frá líkamanum ef eitthvað er ekki alveg eins og það á að vera). Við þurfum oft að falast eftir aðstoð, leita til sérfræðinga og vinna með okkur sjálf og mæta okkur á þeim stað sem við erum. Við þurfum líka jafnvel að hafa þetta í huga þegar við mætum fólkinu í umhverfinu okkar. En heilbrigt matarræði og líferni hefur oft helling um það að segja hvernig okkur líður og hvernig okkur tekst að takast á við þessi verkefni þannig heilbrigt líferni er alltaf stuðningur í þessum aðstæðum.

Ég vil taka það fram að ég er ekki læknir og er þetta eingöngu skrifað út frá upplifun minni sem manneskju og starfandi ráðgjafa seinustu ár ásamt upplýsingum sem ég hef lesið og mætt í gegnum tíðina.

Gangi okkur vel að mæta okkur þar sem við erum stödd, hjálpast að við að finna fyrir góðri líðan og vera meðvituð sjálf um það hvað við getum gert og hvernig við getum framkvæmt það. Lifið heil og verið æðri mætti ætíð falin.

Ást og friður

Fríða Hrönn

 
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst