Þrjár leiðir hafa heyrst nefndar sem verið er að skoða. Sú fyrsta sé að Hellisey-ingar sem halda eigi ballið á næsta ári komi Elliðaey-ingum til bjargar þetta árið. Leið tvö er að Einsi Kaldi muni halda ballið og þá verði gamalt efni síðustu ára í spilaranum eða að eyjarnar skipti með sér atriðunum. Sú þriðja og sú sísta er að ekki verði haldið Lundaball þetta árið.
Spennandi verður að fylgjast með hvaða leið verður farin!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst