Ég vil ganga minn veg....
27. ágúst, 2014

Ég hef hitt mikið af fólki sem hefur haft gríðarlega mikil áhrif á líf mitt. Sumir í því hlutverki að vera kennarar og aðrir ekki titlaðir kennarar en reynast mér hinsvegar miklir kennarar í lífinu. Ég er alltaf að sjá það betur og betur hversu dásamlegt lífið er.

Sumt af þessu fólki hitti ég aldrei, ég les kannski eitthvað eftir það eða um það, sé myndband sem hefur áhrif á mig eða þetta fólk snertir mig á einhvern hátt. Lífið gerist og í flest öllum tilfellum þá hef ég sem manneskja eitthvað um lífið að segja. Hvað þýðir það að vera manneskja? Sá þáttur sem gerir okkur að manneskjum er það að okkur verður á. Við gerum mistök, syndgum og beitum okkur ranglega. Undarlegt?

Ég hef verið að velta þessu fyrir mér undanfarið því ég hef stundum átt erfitt með að fyrirgefa. En afhverju ætti ég að eiga erfitt með að fyrirgefa? Eru mín mistök í lífinu minni en annarra? Er manneskja sem drepur aðra manneskju að fremja alvarlegra brot en manneskja sem brýtur gegn barni? Sá sem stelur í búð er hann meiri glæpamaður en sá sem borgar ekki skatt? Sá sem keyrir of hratt er hann að fremja minna brot en sá sem lemur maka sinn? Sá sem girnist maka nágranna síns er hann að fremja alvarlegra brot en sá sem virðir ekki foreldra sína? Sennilega eru þetta siðferðilegar spurningar sem geta orðið að heimspekilegri umræðu. Okkur verður öllum á- öllum með tölu. Annars erum við ekki mennsk.

Fyrirgefningin er merkilegt fyrirbæri og það erum við mannsskepnan líka. Við getum skoðað lífsspeki sem var skrifuð jafnvel fyrir krist sem er til þess að leiðbeina okkur manneskjunum, hvernig við eigum að haga okkur og hvernig best sé að haga sér í lífinu. Hvenær við erum að beita rétt og hvenær við erum að beita rangt.

En út frá þessari pælingu minni þá fór ég að velta því fyrir mér hvað hef ég m.a. lært í lífinu…

1.       Ég er hvorki betri eða verri manneskja en aðrir.

2.       Það að líta í eigin barm og skoða sjálfan sig gerir manni gott.

3.       Það er best ef ég get elskað bæði sjálfa mig og aðra.

4.       Besta gjöf sem ég get gefið sjálfri mér og öðrum er tími.

5.       Mér var gefið þetta líf og ég má gera í því allt sem ég elska og þrái og það er undir mér komið.

6.       Fjölskylda og vinir eru fólk sem hafa áhrif á líf mitt og fylla mig gleði, kærleika og hamingju og veita mér styrk í langflestum tilfellum. Oft er þetta fólkið sem kennir mér mest og hefur mikil áhrif á líf mitt.

7.       Ég má vera glöð og þakklát- og þegar ég er glöð og þakklát þá kemur til mín meira til að gleðjast yfir og meira til að þaka fyrir.

8.       Ég mun í gegnum lífið fá verkefni sem þroska mig- það eru ekki öll þessi verkefni eins og ég vil hafa þau en þau eru yfirstíganleg. Þessi verkefni breyta mér og  ég tek jafnvel vaxtakipp sem manneskja við að fara í gegnum þau.

9.       Gleðistundir eiga að vera fleirri en erfiðar stundir!

10.   Ást og kærleikur er svarið við ansi mörgu.

Megi okkur öllum ganga vel elsku lesendur og megi æðri máttur umvefja okkur kærleika og ást. Meigum við öðlast það sem okkur langar og þráum <3

Fríða Hrönn

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst