Síðustu dagar hafa verið erilsamir hjá Elliða bæjarstjóra. Strax eftir að hann lýsti yfir fullum stuðningi við innanríkisráðherra, fór hann í Brimsbróðirinn Guðmund Kristjánsson sem lánað hefur fé til Dagblaðs – Reynis. Ekki féll það í góðan jarðveg hjá þeim félögum og hefur Guðmundur boðað að kæra verði lögð fram á hendur bæjarstjóra. Líklegt verður að telja að dagar Dagblaðs – Reynis séu brátt taldir í stóli ritstjóra DV.
Hvíslað er um að spennan sé aðalega um hvort hann verði enn í ritstjórastólnum til að greina frá því þegar að Hanna Birna – uppáhald DV – segir af sér.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst