Uppsagnir

Vinnumálastofnun tilkynnti nú fyrir skömmu um að loka ætti þremur starfstöðvum á landsbyggðinni, þar á meðal hér í Eyjum. Í þessari uppsagnarhrinu er ekki kveðið á um neina uppsögn á höfuðborgarsvæðinu. Hvíslað er um að þetta sé í besta falli sérstakt fyrir núverandi ríkisstjórn, sem hefur síðustu vikur barist hart í því að færa Fiskistofu norður yfir heiðar.

Ekki hefur enn heyrst hósti né stuna frá ráðherrunum vegna þessarar ákvörðunar og má segja að lítið sé unnið með því að flytja eina stofnun út á land á meðan aðrar loka sínum starfstöðvum víðsvegar á landsbyggðinni. Kannski átti bara að fjölga störfum á Akureyri!

 

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.