Tímamót í sögu Vestmannaeyjabæjar

Það má segja að það séu tímamót í sögu Vestmannaeyjabæjar, nú þegar meirihluti kjörinna fulltrúa eru kvennmenn. Tími til kominn segja margir. En þetta eru ekki einu tímamótin. Í fyrsta sinn í sögunni gegnir kona starfi bæjarstjóra í Vestmannaeyjum.

Nú er hvíslað um það að það hefði verið upplagt í ljósi þessara tímamóta og að fyrsti fundur bæjarstjórnar sem er í vikunni, að hann hefði verið haldinn tveimur dögum fyrr. Þá hefði hann borið upp á Kvennréttindadaginn!

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.