Í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, eru rétt 100 ár liðin frá því fyrsti bæjarstjórnarfundur var haldinn í Vestmannaeyjum. Einungis í dag verður hægt að fá umslög stimpluð með dagsstimpli Íslandspósts og hliðarstimpli, til að minnast þessara merku tímamóta í sögu Vestmannaeyjabæjar.
Áréttað er að hliðarstimpillinn verður aðeins notaður þennan eina dag, en eyðilagður í dagslok.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst