Húsfyllir á bæjarstjórnarfundi unga fólksins
15. febrúar, 2019

Í hádeginu í dag efndi unga fólkið í Vestmannaeyjum til bæjarstjórnarfundar. Fundurinn fór fram í Kviku – menningarhúsi og mætti á annað hundrað manns til að hlýða á kröfur unga fólksins. Fundurinn er liður í dagskrá afmælishátíðar Vestmannaeyjabæjar.

Bæjarfulltrúar unga fólksins stóðu sig með prýði og ræddu hin ýmsu mál sem eru samfélaginu brýn. Hér má nálgast upptöku frá fundinum.

Hér að neðan má sjá fundargerð frá fundinum.

 

Bæjarstjórn unga fólksins – 1. fundur

Bæjarstjórnar unga fólksins

Haldinn í sal menningarhússins Kviku

15. febrúar 2019 og hófst hann kl. 12:00

Fundinn sátu:

Ægir Freyr Valsson forseti, Guðbjörg Sól Sindradóttir bæjarstjóri, Eva Sigurðardóttir, Svala Guðný Hauksdóttir, Lísa Guðbjörnsdóttir, Alexander Júlíusson.

Fundargerð ritaði: Hinrik Ingi Ásgrímsson

Dagskrá:

  1. Samgöngumál, gjaldskrá fyrir ungt fólk í flugi og gjaldskrá fyrir Vestmanneyinga í Herjólf.

Tillaga 1:

Að allir Vestmannaeyingar fái forgang í Herjólf innan ákveðins ramma ef pantað sé með ákveðið mörgum dögum á undan.

 

5 sammála

1 sátu hjá

 

Tillaga 2:

Að hvetja Flugfélagið Erni til þess að bjóða ungu fólki í Vestmannaeyjum skólaafslátt í flug t.d. með klippikortum.

 

5 sammála

1 sat hjá

 

  1. Umræður um móttöku flóttamanna í Vestmannaeyjum.

Tillaga: Við hvetjum bæjarstjórn Vestmannaeyja til þess að skoða þann möguleika að taka á móti flóttamannafjölskyldum til Eyja. Mikilvægt sé að huga að öllum þáttum í þeirri vinnu. Takmarka hversu mörgum er boðið, finna húsnæði fyrir fjölskyldurnar og aðstoða þær við að aðlagast samfélaginu.

 

3 sammála

3 sátu hjá

 

  1. Umræður um afþreyingu fyrir ungt fólk í Vestmannaeyjum. Hugmyndir um afþreyingu eins og mini golf, lazer-tag, paint ball og keilu.

Tillaga:

Bæjarstjórn unga fólksins hvetur bæjarfulltrúa í bæjarstjórn Vestmannaeyja að skoða að bjóða upp á meiri afþreyingu í Vestmannaeyjum. Við hvetjum til þess að fundið verði húsnæði fyrir slíka afþreyingu og m.a. fengið fyrirtæki eins og pizzastað í samstarf sem gæti verið að störfum í sama húsnæði. Einnig væri hægt að nýta húsnæðið undir starfið sem er í félagsmiðstöð.

 

Samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum

 

  1. Umræður um framboð í íþróttum fyrir ungt fólk í Vestmannaeyjum.

Niðurstaða:

Bæjarstjórn unga fólksins vill hvetja til frekar framboð í íþróttum í Vestmannaeyjum.

 

  1. Umræður um betri borð og stóla fyrir nemendur í Grunnskóla Vestmannaeyja.

Tillaga:

Bæjarstjórn unga fólksins vill að húsbúnaður eins og borð og stólar verði endurnýjað í GRV. Mikilvægt er að hafa í huga þægindi húsbúnaðarins t.d. þannig að stólar og borð séu hækkanleg eða lækkanleg. Bæjarstjórn unga fólksins hvetur Bæjarstjórn Vestmannaeyja til þess að skoða þessi mál til hlítar og setja pening í skólann fyrir þetta.

 

Samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum

 

Fleira ekki gert, fundi skitið kl. 12:22

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst