Fagnað með glæsilegri hátíð
19. júní, 2019

Goslokahátíð og 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar verður fagnað með glæsilegri hátíð dagana 4.–7. júlí nk. Á þessari veglegu hátíð rekur hver stórviðburðurinn annan, enda ærið tilefni til. Hátíðin hefst fimmtudaginn 4. júlí 2019. Kíkjum á dagskrá hátíðarinnar.

Goslokahátíð 2019 – Dagskrá

Fimmtudagur 4. júlí

Kl. 16:00 Flugstöð: Tolli Morthens opnar myndlistarsýningu.

Kl. 17:00 Akóges: Sigurfinnur Sigurfinnsson opnar myndlistarsýninguna „Sigurfinnur 75 ára, 75 myndir“. Tónlistaratriði Sveinbjörns Grétarssonar úr Greifunum.

Kl. 17:30 Einarsstofa í Safnahúsi: Opnun á samsýningu Jóns Óskars og Huldu Hákon „Fjallið eina og önnur verk“.

Kl. 18:00 Svölukot: Svavar Steingrímsson opnar ljósmyndasýninguna „Umbrotatímar með Svabba Steingríms“.

Kl. 18:30 Safnaðarheimili: Opnun á myndlistarsýningu Gíslínu Daggar Bjarkadóttur „Mitt á milli“.

Kl. 20:00 Cratious-króin á Skipasandi: Opnun á myndlistarsýningu bæjarlistamannsins Viðars Breiðfjörð „Millilending“. Léttar veitingar og tónlist.

Kl. 20:30 Stóri salurinn í Hvítasunnukirkjunni: „Oddgeir og óperur“. Silja Elsabet Brynjarsdóttir syngur við undirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur. Aðgangseyrir 2.500 kr.

Kl. 20:30 Brothers Brewery við Bárustíg: Bjórbingó.    

Kl. 20:30: Alþýðuhúsið: Tónleikar GÓSS (Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson og Guðmundur Óskar Guðmundsson). Aðgangseyrir 3.990 kr.

 

Föstudagur 5. júlí

Kl. 10:00-                   Golfvöllurinn í Vestmannaeyjum: Volcano open (fyrri ráshópur kl. 10:00, seinni kl. 17:00).

Kl. 16:30-17:15         100 ára afmælishátíð Vestmannaeyjabæjar og setning Goslokahátíðar á Skanssvæðinu, stutt ávörp og tónlistaratriði.

Lista- og hönnunarsýningar:

Kl. 13:00-15:00         Opið hús í Heimaey, vinnu- og hæfingarstöð. Handverk og kerti til sölu.

Kl. 16:00                    Salur Tónlistarskólans: Opnun á sýningu Myndlistarfélags Vestmannaeyja „Vestmannaeyjabær 100 ára“.

Kl. 17:15               Veituhúsið á Skansinum: Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Sung Beag opna listsýninguna „Náttúruhamfarir“. Gjörningur Sung Beag við opnun.

Barnadagskrá:

Kl. 15:30-16:30         Leikhópurinn Lotta – Litla hafmeyjan á Skanssvæðinu í boði Ísfélagsins (ATH breyttur sýningartími og staðsetning).

Kl. 16:30-17:15         Cirkus Flik Flak skemmtir meðal áhorfenda á afmælis- og setningarhátíðinni á Skanssvæðinu.

Unglingadagskrá:

Kl. 21:00-23:00         Pop quiz í Tónlistarskólanum (ætlað 13-17 ára).

Fjölskyldu- og fullorðinsdagskrá:

Kl. 18:00-20:00        Stórtónleikar í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar í Íþróttamiðstöðinni (fyrir barnafólk og yngri en 18 ára).

Kl. 21:00-23:00        Stórtónleikar í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar í Íþróttamiðstöðinni (fyrir eldri en 18 ára).

Kl. 23:00-03:00        Kiddi Bjarna og Guðni með fjöldasöng og fjör á Kaffi Varmó við Strandveg.

 

Laugardagur 6. júlí

Kl. 08:30-                   Golfvöllurinn – Volcano open (fyrri ráshópur kl. 08:30, seinni kl. 13:30).

Kl. 11:00-13:00         Ferð á Heimaklett undir leiðsögn Óla Týs ef veður leyfir.

Kl. 16:00-18:00         Pepsídeild karla í knattspyrnu: ÍBV-KR.

Sýningar, dagskrár og kynningar:

Kl: 13:00-17:00       Þekkingasetur Vestmannaeyja Ægisgötu 2, 2. hæð: „Gakktí Bæinn“. Kristinn Pálsson opnar sögusýningu grafískra verka um arkitektúr og byggingarsögu Vestmannaeyja.

Kl 13:00-16:00         Opið hús hjá Frímúrurum í tilefni af 100 ára afmæli reglunnar.

Kl. 13:00-18:00         Hippakot og garðurinn við Vestmannabraut 69 „Músik, myndlist, mósaík“.

Kl: 13:00-14:30         Einarsstofa í Safnahúsi: „Eyjahjartað“. Að þessu sinni eru sagnafólkið þau Edda Andrésdóttir, Helgi Bernódusson, Inga Jóna Hilmisdóttir og Sigurjón Guðmundsson.

Kl. 14:00-16:00         Við Safnahúsið: Fornbílasýning Bifreiðaklúbbs Suðurlands og nokkurra Eyjamanna.

Kl. 15:00-16:00         Sagnheimar, þjóðhátíðartjald: Sögur útgáfa og Laufey Jörgensdóttir kynna Undurfagra ævintýr, þjóðhátíðarlög Vestmannaeyja 1933-2019. Bókin kemur út fyrir næstu Þjóðhátíð. 

Kl. 17:00-18:00         Eldheimar: Jón Óskar spjallar og situr fyrir svörum um verk sín.

Barna- og unglingadagskrá

Kl. 11:00-12:00         Dorgveiðikeppni á Nausthamarsbryggju á vegum SJÓVE.

Kl. 12:00-13:00         Sundlaugardiskó með Ingó Veðurguði.

Kl. 13:00-                   Sprell – leiktæki á bílaplani Geisla við Stakkagerðistún.

Kl. 13:30-15:30         Grill- og götustemning við Bárugötu í boði Landsbankans. Tríó Þóris Ólafssonar, grill, pylsur, blöðrur, skólahreystibraut, hoppukastalar og margt fleira.

Kl. 15:30-16:30         Brekkusöngur og flipp með Ingó Veðurguði við Bárustíg.

Fullorðinsdagskrá

Kl. 23:00-01:00         Eyjalög og sing-along í krónum í Skvísusundi: Eymannafélagið, Kókos og Leó Snær koma fram.

Kl. 00:00-03:30         Áfram heldur stemningin með dansleik á Skipasandi. Hljómsveitirnar Brimnes og Merkúr á útisviði. Ingó Veðurguð í Gírkassahreppi. Captain Morgan spilar í Rabbakró. Opnar krær í kring og veitingasala á svæðinu.

 

Sunnudagur 7. júlí

Kl. 11:00-13:00         Göngumessa frá Landakirkju – súpa og brauð.

Kl. 13:00-14:30         Cirkus Flik Flak – barna- og unglingasirkus frá Danmörku sýnir í Íþróttamiðstöðinni.

Kl. 13:00-16:00         Sprell – leiktæki á bílaplani Geisla við Stakkagerðistún.

Kl. 13:00-14:00         Sagnheimar: Adam Nichols, prófessor við Marylandháskóla kynnir áður óþekktar hugmyndir um ástæður Tyrkjaránsins. Auk þess fjallar Karl Smári Hreinsson um nýjar þýðingar á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar.

Kl. 20:30-23:00         Alþýðuhúsið: Mugison. Aðgangseyrir 3.000 kr.

 

Sýningar og endurteknir viðburðir eru á eftirfarandi tímum:

Akóges – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Sigurfinnur Sigurfinnsson.

Café Varmó – föstudag til sunnudags kl. 11:00-18:00. Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir.

Einarsstofa/Sagnheimar – föstudag til sunnudags kl. 10.00-17:00. Hulda Hákon og Jón Óskar.

Eldheimar – föstudag til sunnudags kl. 09:00-18:00. Jón Óskar.

Flugstöðin – föstudag til sunnudags kl. 09-19:00. Tolli Morthens.

Landlyst og Stafkirkjan – alla daga kl. 10:00-17:00. Ókeypis aðgangur.

Safnaðarheimilið – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Gíslína Dögg Bjarkadóttir.

Salur Tónlistarskólans – laugardag og sunnudag kl. 14:00-18:00. Myndlistarfélag Vestmannaeyja.

Cratious-króin á Skipasandi – föstudag 14:00-18:00 og laugardag kl. 14:00-00:00. Viðar Breiðfjörð.

Sunna spákona í Eymundsson – fimmtudag og föstudag kl. 09:00-18:00, laugardag kl. 10:00-16:00.

Svölukot – föstudag til sunnudags kl. 13:00-18:00. Svavar Steingrímsson.

Veituhúsið á Skansinum – laugardag og sunnudag kl. 14:00-18:00. Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Sung Beag.

Þekkingarsetur Vestmannaeyja  – laugardag og sunnudag kl. 13:00-18:00. Kristinn Pálsson.

 

Dagskráin var uppfærð 01.07.19. Birt með fyrirvara um breytingar.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst