Blátindur snurfusaður fyrir Goslokahátíðina

Í dag var unnið að því að rétta af M/B Blátind úti á Skansi, en báturinn fór af stað úr sætinu sem steypt var undir hann síðastliðinn vetur. Þá er búið að mála Blátind og lagfæra. 

Setning Goslokahátíðar verður haldin á Skansinum á föstudaginn, auk þess sem hluti af barnadagskránni verður á svæðinu. Ljósmyndari Eyjar.net smellti nokkrum myndum af, þegar verið var að vinna í að rétta bátinn af síðdegis í dag.

Fleiri fréttir af Goslokahátíðinni og 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar má lesa hér.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.