Í þrítugasta og öðrum þætti heimsóttum við Margréti Karlsdóttur á fallega heimili hennar á Hraunbúðum og áttum skemmtilega stund þar sem við ræddum við hana um líf hennar og störf.
Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra samantekt um hvernig upphafið á flugi til Vestmannaeyja var. Heimildir voru fengnar á Heimaslóð.is.
Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs og sögu.
Þátturinn á Spotify. (Í einhverjum vöfrum kemur ekki allur þátturinn í spilaranum hér að neðan). Því má nálgast þáttinn í hlekknum hér að framan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst