34 milljónum útdeilt í verkefni á Suðurlandi

Í gær fór fram úthlutun styrkja frá Menningarráði Suðurlands en afhendingin fór fram í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum. Í ár barst ráðinu 146 umsóknir um styrki upp á 128 milljónir en úthlutað var til 105 aðila, samtals rúmlega 34 milljónum. Við afhendingu styrkjanna var opnaður Sigmundsvefurinn, www.sigmund.is en þar er að finna um tíu þúsund teikningar Sigmund Jóhannssonar sem birtust í Morgunblaðinu.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.