40.000 styðja flugvöll í Vatnsmýri
22. ágúst, 2013
Nú hafa safnast um 40 þúsund undirskriftir í söfnun félagsins Hjartað í Vatnsmýri á vefsíðunni www.lending.is. Í tilkynningu frá félaginu segir að um sé að ræða met í söfnun undirskrifta hérlendis en söfnunin hófst á föstudag og hefur engin söfnun farið jafn hratt af stað svo vitað sé.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst