Grímuskylda afnumin í Krónunni
Verslun Krónunnar í Vestmannaeyjum

Frá og með deginum í dag mun Krón­an af­nema grímu­skyldu í versl­un­um sín­um, en hún var sett á í lok júlí­mánaðar. Frá þessu grein­ir fyr­ir­tækið í til­kynn­ingu á facebook síðu sinni.

Þar kemur fram að sem fyrr eru viðskipta­vin­ir og starfs­fólk beðin um að huga ávallt að gildandi fjarlægðartakmörkum, sem nú eru 1 metri, og hvött til að nýta sér sótthreinsispritt sem er að finna víða í verslununum. Áfram verður lögð mikil áhersla á annars konar sóttvarnir í verslunum svo sem aukin þrif og notkun sótthreinsispritts á milli afgreiðslna. Öllum sé einnig að sjálf­sögðu áfram vel­komið að bera grím­ur.

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.